fbpx

Flóahverfi

Vistvæn nálgun við atvinnuuppbyggingu.

Flóahverfi
Til Fyrirmyndar

Flóahverfi er nýtt skipulagt atvinnusvæði á Akranesi við rætur Akrafjalls. Svæðið og atvinnugarðarnir hafa verið sérstaklega skilgreindir sem Grænir iðngarðar en nú er gatnagerð lokið við ákveðnar götur í hverfinu og lóðir við þær því lausar til uppbyggingar. Þrívíddarlíkan hefur verið gert af lóðafyrirkomulagi og mögulegri uppbyggingu á þeim. Blámerktar lóðir eru lausar til úthlutunar og rauðmerktar eru þegar í uppbyggingu. Gatnagerð er ekki lokið við ómerktar lóðir og þær því ekki lausar til úthlutunar að svo stöddu. Hafðu samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur