fbpx

Tjarnarsel

Vistvæn og snjöll nálgun í byggingargerð

hér eignast þú aðstöðu og pláss fyrir þig og þitt

Tjarnarsel er sérlega vönduð og snjöll lausn í fasteignum fyrir þá sem vilja sitt eigið pláss í fyrirmyndar umhverfi Grænna iðngarða. Hér færðu hentugt rými fyrir hjólhýsið, vélsleðann, mótorhjólið, fjölskyldufyrirtækið, hobbíið, lagerinn eða jafnvel bara fyrir allt ómetanlega dótið þitt sem þú kemur ekki fyrir heima.

Snjalllausnin Tjarnarsel

Húsið er hannað og teiknað af Al-hönnun en sérstaklega var lagt upp með að byggingin myndi samræmast fallegri og snyrtilegri sýn Grænna iðngarða með gæða efnisvali og góðum lausnum. Öll hönnun Tjarnarsels miðar að snjalllausnum en sá kostur er fyrir hendi að kaupandi getur fjarlægt milliveggi ef hann vill sameina t.d. tvö eða þrjú rými til að stækka sitt rými frekar

Okkar sýn

TIL FRAMTÍÐAR

Við hjá Folium fasteignafélagi sjáum Græna iðngarða í Flóahverfi verða einn allra eftirsóttasta áfangastað framúrskarandi fyrirtækja og þeirra sem gera réttmætar kröfur til hönnunar og gæða í byggingargerð. Í upphafi skal endinn skoða.

Horfa á
Myndband

„Samstarfið við BM Vallá fellur vel að okkar markmiðum um Græna iðngarða og uppbyggingu atvinnusvæðis þar sem hugað verður sérstaklega að umhverfismálum, hringrásarhugsun og að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Húseiningarnar þeirra eru gæðavottaðar og unnið hefur verið jafnt og þétt að því að lækka kolefnisspor hvers framleidds rúmmetra, án þess þó að slá af neinum gæðakröfum.”

– segja Alexander Eiríksson, sölu- og markaðsstjóri og Guðmundur Sveinn Einarsson, framkvæmdastjóri hjá Folium fasteignafélagi.

Tjarnarsel

Eiginleikar

Snjall lausnir og símastýringar

Lyklalaust aðgengi

Vistvænt umhverfi

Hleðslustöð fyrir rafbíla

Stutt í alla helstu þjónustu

Full frágengið og malbikað bílastæði

Afgirt svæði í kringum húsið með rafstýrðu öryggishliði

Merkt bílastæði fylgir hverju rými

Upphituð bílastæði

Góllfhiti í hverju rými

Þvottaaðstaða ökutækja og vatnstengi í hverju rými

Snjall lausnir í LED lýsingu

Öryggisvöktun með myndavélum og snjall skynjurum 24/7

Tjarnarsel

SöLUAÐILAR

Ragnheiður Rún Gísladóttir

löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala.
fastvest@fastvest.is
861-4644

Hallgrímur Tómasson

Lögfræðingur og löggiltur fasteignasali.
hallgrimur@fastvest.is
6591896

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur